Skip to main content

Sundmenn athugið !!

2014 GD 2Skráning í sundið fer hægt af stað.  Við viljum því hvetja alla þá sem eru áhugasamir að skrá sig sem fyrst.  Það auðveldar okkur sem að undirbúningi stöndum alla vinnu og aðföng.

Austfirskir sundmenn eru sérstaklega hvattir til aða láta til sín taka.  Þið sem eruð svamlandi í sjónum hér á fjörðunum, væri ekki ráð að prófa ferskvatnið ? 

Við erum með vegalengdir sem henta öllum.