Urriðavatnssund 2021

 Laugardaginn 24. júlí

 

Að loknu sundi 2021 !

Þakkir til þátttakenda, sjálfboðaliða, áhorfenda og stuðningsaðila !

Það voru því miður nokkrir hnökrar á tímatöku, en með aðstoð tækja sem keppendur báru sjálfir, ljósmynda og samanburðar þar á milli, tókst að finna og staðfesta tíma á alla þá sem luku sundi.

Sjáumst að ári !

Umfjöllun á RUV.is

Dagskrá 24. júlí 2021

Svæðið opnar kl. 07:00.
Sundmenn þurfa að mæti a.m.k 30 mínútum áður en þeirra hópur verður ræstur.
  • Kl. 08:00 - Landvættasund 2500 m - fyrri ráshópur (1)
  • Kl. 09:30 - Hálft sund - 1250 m (3)
  • KL. 10:30 - Landvættasund 2500 m - seinni ráshópur (2)
  • Kl. 10:45 - Ungmenna- og skemmtisund 500 m (4)

Ýmsar upplýsingar

  • Afhending gagna fer fram í Ráðhúsinu í Fellabæ föstudaginn 23. júlí 2021 frá kl. 12:00 - 22:00
  • Hægt verður að prófa vatnið milli kl. 20:00-22:00 á föstudagskvöldið 23. júlí. Ekki fara í vatnið á öðrum tíma.
  • Sundmenn þurfa að skila undirritaðri Yfirlýsingu 2021 til að fá gögn afhent.
  • Þeir sem ætla að nýta 25% afslátt í Vök, þurfa að bóka með kóðanum "SUND" og framvísa síðan þátttökukvittun við komu.
  • Allir þátttakendur fá frímiða í Sundlaugina á Egilsstöðum

Hitastig

Tími: 
Egilsstaðir - Tjarnarbraut:
Hitastig:  -3,3 °C
Urridavatn: Yfirborð:
Hitastig:  -0,3 °C

Samstarfs- og styrktaraðilar