Laugardaginn 23. júlí
Urriðavatnssund fer fram laugardaginn 23. júlí nk. Dagana fyrir sund og á sunddaginn sjálfan, vantar okkur sjálfboðaliða í ýmis verk.
Hafir þú tíma og áhuga, hafðu samband með tölvupósti á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Grein á vertuuti.is
Tími:  |
Egilsstaðir - Tjarnarbraut: | ||||||
Hitastig:  |
|
°C |
Urridavatn: Yfirborð: | ||||||
Hitastig:  |
|
°C |
Þátttökugjöld:
Ekki verður hægt að greiða með korti í ár en millifærslur og bankakröfur notaðar eftir því sem við á.
Í svarpósti frá netskraning.is á að koma fram kennitala og bankareikningur, þannig að auðvelt á að vera að millifæra greiðsluna
Skráning er ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist.