Urriðavatnssund 2022

 Laugardaginn 23. júlí

 

Urriðavatnssund 2022

Skráning hefst kl. 12:00 laugardaginn 21. maí 2022

Umfjöllun um sundið 2021 á RUV.is

Sjálfboðaliðar óskast !

Urriðavatnssund fer fram laugardaginn 23. júlí nk.  Dagana fyrir sund og á sunddaginn sjálfan, vantar okkur sjálfboðaliða í ýmis verk.

Hafir þú tíma og áhuga, hafðu samband með tölvupósti á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skráning 2022

Skráning hefst laugardaginn 21. maí kl. 12:00 

Í ár munum við taka við hópaskráningum. Í því felst að hægt verður að senda inn lista með þátttakendum og öllum þeirra upplýsingum og sá listi verður lesinn inn í kerfið þegar skráning hefst. Þeir munu þó ekki hafa neinn sérstakan forgang.
Röðun í ráshópa fer fram þegar skráningu hefur verið lokað.
Nokkur skilyrði þurfa að vera uppfyllt til að fá skráningu á hóp:
 
 • Senda þarf umsókn um hópaskráningu - hér
 • Í hópnum þurfa að vera a.m.k. 10
 • Gefa þarf hópnum nafn (hámark 10 stafir)
 • Greiðsla verði á hendi eins aðila.
 • Greiða þarf skráningargjald fyrir skráðan fjölda um leið og umsókn hefur verið samþykkt.
 • Einn tengiliður sjái um öll samskipti vegna hópsins

Hitastig

Tími: 
Egilsstaðir - Tjarnarbraut:
Hitastig:  8,3 °C
Urridavatn: Yfirborð:
Hitastig:  5,4 °C

Verðskrá 2022

Þátttökugjöld:

  • 2500 m .... 12.000 kr
  • 1250 m ..... 12.000 kr  
  • 500 m .......  6.000 kr  

Ekki verður hægt að greiða með korti í ár en millifærslur og bankakröfur notaðar eftir því sem við á.

Í svarpósti frá netskraning.is á að koma fram kennitala og bankareikningur, þannig að auðvelt á að vera að millifæra greiðsluna

Skráning er ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist.

 

Samstarfs- og styrktaraðilar